background

Upplýsingar um umhverfismál

 

Gámaþjónustan hefur það að markmiði að veita ýmsar upplýsingar um umhverfismál og ýmis gagnleg húsráð.

 

Almennar upplýsingar Lög og reglugerðir

Í samstarfi við umhverfið

Kynningarbæklingur um umhverfismál
Sækja PDF

 

Heimajarðgerð

Heimajarðgerð er aðferð til að losna við og endurvinna lífrænan úrgang heimilisins á umhverfisvænan og hagkvæman hátt.

Meira um heimajarðgerð

 

Úrgangsflokkar

Tafla yfir það hvernig sorp er flokkað og hvernig það er meðhöndlað á höfuðborgarsvæðinu.

Skoða töflu yfir úrgangsflokka

 

Grænt bókhald

Hér er bæði hægt að nálgast leiðbeiningar um færslu græns bókhalds og einnig sjá "grænar tölur" úr rekstri stofnana og sveitarfélaga. Hér má sjá hvernig íbúum höfuðborgarsvæðisins og Suðurlands gengur að safna dagblöðum og fernum og hér verður frá haustinu 2003 tölur um hvernig starfsfólki og nemendum nokkurra grunnskóla í Reykjavík gengur að safna gæðapappír, lífrænum úrgangi, bylgjupappa, dagblöðum og fernum.

Leiðbeiningar og reglugerðir frá Umhverfisstofnun

 

Fenúr

Flokkunarmerkingar sjá heimasíðu
Fenúr

Lög um úrvinnslugjald

Með þessum lögum er hagrænum hvötum beitt til að koma umbúðum, bifreiðum, dekkjum, spilliefnum o.fl. til endurvinnslu.
Sækja PDF

 

Grænt bókhald

Með lagabreytingu á lögunum um Umhverfisstofnun kom inn nýr kafli um skyldu starfsleyfisskyldra fyrirtækja til að færa grænt bókhald.

Sækja PDF

 

Lög um meðhöndlun úrgangs 

Með þessum lögum var svokölluð Urðunartilskipun ESB tekin í

íslensk lög.

Sækja PDF

 

 

 

Úrgangur og endurvinnsluefni

Upplýsingar um leiðir endurvinnsluefna