background
Fróðleiksmolar - Umhverfisskýrsla

Umhverfisskýrsla Gámaþjónustan er verkfæri sem sýnir magn og tegund úrgangs og hvar hann féll til.  Skýrslan hjálpa til við að halda jafnvægi í flokkun og hvetur til betri árangurs.  Hægt er að nálgast sex mánaða yfirlit, eða árskýrslu. Hægt er að nálgast umhverfisskýrslu undir ,,Mínum síðum“ á heimasíðu Gámaþjónustunnar.
Til þess að fá aðgang að mínum síðum Gámaþjónustunnar vinsamlegast hafið samband við söludeild Gámaþjónustunnar, [email protected] eða í síma 535-2500.