background
Fróðleiksmolar - Umhverfismerki

Á heimasíðu Umhverfisstofnunar er fjallað um umhverfismerkið ,,Svanurinn“. Þar segir að Svanurinn sé opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Þau fyrirtæki sem hafa hlotið Svansmerkið fylgja ströngum kröfum er varðar umhverfið og heiluna. Það tryggir því betra umhverfi og bætta heilsu fyrir þá sem velja Svansmerktar vörur. Nánar má lesa um Svansmerkið á heimasíðu  Umhverfisstofnunar.

svansmerki

Á heimasíðu Landverndar er fjallað um umhverfismerkið ,,Grænfánann“. Það nýtur mikillar virðingar víða í Evrópu. Grænfáninn er tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Nánar má lesa um Grænfánann á heimasíðu Landverndar.

graenfaninn

Vakinn er gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Á heimasíðu Vakans kemur fram að kerfið er notað til þess að aðstoða aðila í ferðaþjónustu við að auka gæði og öryggi í ferðaþjónustu á Íslandi. Nánar má lesa um gæða- og umhverfiskerfi Vakans á heimsíðu þeirra.

vakinn