background

Garðapokinn
SKU: gp

Spyrja spurningar um vöruna

6,534 kr
Þar af vsk: 1,265 kr
vara á lager

Garðapokinn léttir þér garðvinnuna! Þeir eru 150 lítrar, seldir fimm saman í pakka og er hirðing pokanna innifalin í verði. Boðið er upp á þessa þjónustu tímabilið apríl til og með október ár hvert.


 PNR_101-113_121-172_200-225_270-300.jpg - 7.93 KB

Garðapokinn er veglegur og traustur 150 lítra plastpoki fyrir garðaúrgang. Garðapokarnir eru seldir fimm saman í pakka og er hirðing pokanna innifalin í verði. Boðið er upp á þessa þjónustu tímabilið apríl til og með október ár hvert. 

Fyrst og fremst vegna þess hvað þetta er þægilegt. Þú losnar við að fylla heimilisbílinn af garðaúrgangi og lendir ekki í biðröð á einhverju gámaplaninu. Þú sparar líka eldsneyti!
Garðaúrgangurinn fer til moltugerðar.

Stefnt er að því að þessi viðskipti/samskipti fari sem mest fram á netinu til þess að halda verði í lágmarki.
Vinsamlegast athugið að setja ekki meira en 30 kg. í hvern poka! 

Athugið að Garðapokinn er ætlaður undir léttan garðaúrgang, gras, lauf og greinar.  Ekki jarðveg eða grjót. 

 

Hér er myndband um garðapokann.

Panta hirðingu 

Garðapokinn - losunaráætlun

Hafðu samband við söludeild Gámaþjónustunnar til að fá frekari upplýsingar !

Síminn er: 535 2510 og netfangið er:  soludeild[hjá]gamar.is