background
Fróðleiksmolar - Hagkvæmni flokkunar

Með því að flokka endurvinnsluefnin frá sorpinu næst fram umtalsverð lækkun á förgunargjöldin.  Með tilkomu Úrvinnslusjóðs þá er orðið til kerfi sem hvetur almenning og fyrirtæki til flokka meir.
Flokkunin gerir okkur einnig meðvituð um eigin neyslu og minnir á ábyrgð okkar fyrir umhverfinu.   Segja má að nýting á hráefnum batni og orka og landsvæði sparast.   Gámaþjónustan aðstoðar viðskiptavini sína til að ná settum umhverfismarkmiðum.  Einnig finnum við hagkvæmar lausnir fyrir rekstraraðila sem snúa að  stærð gáma og íláta og rétta tíðni losana sem lækkar kostnað við akstur og þjónustu.