background

Greinir

Greinir er persónu- og tákngervingur Gámaþjónustunnar hf. Hann stendur fyrir þá áherslu sem fyrirtækið leggur á að fólk flokki og greini í sundur úrgang og endurvinnsluefni sem til falla við dagleg störf í leik og starfi. Nafn hans var valið úr fjölda tillagna í verðlaunaleik þar sem þátttakendur stungu upp á viðeigandi nafni.

 

Greini-einn Dagbl-timarit Lifraenn

Pappi Skrifst-pappir Spilliefni

Timbur Greini-lita