background

Moltan okkar er gott dæmi um endurvinnslu

Moltan okkar er gott dæmi um endurvinnslu þar sem hún er unnin úr þeim lífræna úrgangi sem berst til okkar sem minnkar það magn úrgangs sem fer til urðunar ♻️

Kraftmikill jarðvegsbætir sem gott er að blanda annarri mold í hlutföllunum 1/3 (1 hluti molta 2 hlutar mold) eða dreifa moltunni yfir beð og grasflatir í þunnu lagi. 

Moltan er heimkeyrð á höfuðborgarsvæðinu (póstnúmer 101-225 og 270) í stórsekk ca. 0,5m3.  Sjá nánar hér. 

Einnig má nálgast Moltuna okkar í gám fyrir neðan Víðistaðakirkju í Hafnarfirði og á útisvæðinu fyrir framan verslunina Ikea.

Jardgerd