background

Vetnismeðhöndluð lífræn olía

Umhverfisvænni díselolía
Olís blandar nú fyrst íslenskra olíufyrirtækja díselolíu sína með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu, sem er hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en áður hefur þekkst. Framleiðsluaðferðin gerir VLO gjörólíka annarri lífdíselolíu. VLO virkar fullkomlega eins og önnur díselolía en hún mengar minna. Þessi olía hefur erlendis gengið undir nafninu HVO, Hydrotreated Vegetable Oil eða vetnismeðhöndluð jurtaolía, en á næstu misserum mun dýrafita koma til sögunnar í auknum mæli og því kjósum við að tala um „lífræna“ olíu fremur en jurtaolíu.
 

Nánar...

Gámaþjónustan býður þér í heimsókn 21. nóv 2012 vonumst til að sjá sem flesta

Gámaþjónustan býður þér í heimsókn 21. nóv 2012 vonumst til að sjá sem flesta

image9