background

Rafbíll

Gámaþjónustan hefur tekið í notkun fyrsta rafbílinn.  Á myndinni sést Kristján Guðlaugsson starfsmaður GÞ við bílinn.   Rafbílinn er af gerðinni Nissan Leaf.  Aka má bílnum allt að 200km á einni hleðslu. 

Nánar...

Rotþrær hreinsaðar í Ísafjarðardjúpi

Holræsabíll frá Gámaþjónustu Vestfjarða er nú að fara um Súðavíkurhrepp/Ísafjarðardjúp og hreinsa rotþrær á vegum Súðavíkurhrepps. Gert er ráð fyrir að vinna við að hreinsa þessa rotþrær taki um 7 daga. Súðavíkurhreppur er kominn með fast kerfi þar sem losað er á tveggja ára fresti.

Nánar...

Salernishús - Rangárþing eystra

123

Þessu salernishúsi frá Hafnarbakka – Flutningatækni ehf var komið fyrir á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli í gær. Kaupandinn er Rangárþing eystra sem eykur með því þjónustu við gesti svæðisins.

Nánar...

Eldsneyti úr sólarljósi og CO2

Miklar vonir eru bundnar við nýja tækni til að framleiða eldsneyti úr koltvísýringi með aðstoð sólarljóssins, en hópur vísindamanna undir stjórn Heriot-Watt háskólans í Edinborg vinnur að þessu. Hópurinn fékk nýlega styrk upp á 1,2 milljónir sterlingspunda (um 226 millj. ísl. kr.) til að auka skilvirkni í framleiðslunni og gera hana samkepnnishæfa á markaði.

Nánar...