background

Aukin þjónusta í ruslið, frétt MBL 4.sept 2013

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur tók vonda ákvörðun á dögunum þegar meirihlutinn ásamt fulltrúa Vinstri grænna hafnaði beiðni einkafyrirtækis um að bjóða borgarbúum aukna þjónustu í endurvinnslu.

 

Nánar...

Tilkynning um að Bláu tunnunnar er ekki óskað við okkar hús

Góðan daginn,

Þrátt fyrir þær þvingunaraðferðir sem Hafnarfjarðarbær og væntanlega önnur bæjarfélög sem standa að Sorpu setja ábúendum sínum varðandi svokallaða bláa tunnu þá lýsum við hér yfir að við viljum ekki þessa bláu tunnu.

Nánar...

Rafbíll

Gámaþjónustan hefur tekið í notkun fyrsta rafbílinn.  Á myndinni sést Kristján Guðlaugsson starfsmaður GÞ við bílinn.   Rafbílinn er af gerðinni Nissan Leaf.  Aka má bílnum allt að 200km á einni hleðslu. 

Nánar...

Rotþrær hreinsaðar í Ísafjarðardjúpi

Holræsabíll frá Gámaþjónustu Vestfjarða er nú að fara um Súðavíkurhrepp/Ísafjarðardjúp og hreinsa rotþrær á vegum Súðavíkurhrepps. Gert er ráð fyrir að vinna við að hreinsa þessa rotþrær taki um 7 daga. Súðavíkurhreppur er kominn með fast kerfi þar sem losað er á tveggja ára fresti.

Nánar...