background

Ný umhverfis-og öryggisstefna

Gefin hefur verið út ný Umhverfis-og öryggisstefna fyrir Gámaþjónustuna og dótturfélög.  Sjá nánar hér.

Nánar...

Sandgerði

Búið er að setja upp smáhýsi frá Hafnarbakka-Flutningatækni, en um er að ræða félagslegar íbúðir í Sandgerði. Um að ræða 2 x 50m2 íbúðir og 2 x 25m2 stúdíó íbúðir. 

Sjá nánari frétt á RUV.is 23.1.2018 hér.

Nánar...

Söltun og söndun

Frost, rok, slydda og snjókoma eru allt orð sem koma fyrir í veðurspám næstu daga, ekki huggulegt finnst okkur. Við hjá Gámaþjónustunni teljum okkur fær í flestan sjó en því miður þá kunnum við ekki ennþá að stjórna veðrinu, við getum samt lagt okkar af mörkum í því að gera þessa dimmu, rokgjörnu og sleipu daga töluvert betri með því að hjálpa ykkur að hanga á fótum yfir þessa leiðinda veðratíð. Við eigum á lager bæði saltkistur og saltdreifara, einnig tökum við að okkur bæði söltun og söndun á bílastæðum gegn vægu gjaldi. Allar upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á sala[hjá]gamar.is eða í síma 535-2500 

Nánar...