background

Atvinna í boði

Sumarstarf: Starfsmaður í stjórnstöð

Gámaþjónustan óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar í stjórnstöð.

Hlutverk stjórnstöðvar m.a. að hafa umsjón með daglegri mönnun á bíla og tæki. Verkstjóri annast útdeilingu á daglegum verkefnum til bílstjóra samkvæmt fyrirliggjandi óskum viðskiptavina, samkvæmt ákveðinni söfnunaráætlun eða nánari fyrirmælum næsta yfirmanns.

Menntunar- og hæfniskröfur:

· Reynsla af verkstýringu eða flotastýringu æskileg

· Sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til hópvinnu

· Stundvísi

· Frumkvæði og sveigjanleiki

· Jákvætt viðmót

· Góð íslensku- og enskukunnátta

· Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti

· Góð tölvukunnátta s.s. excel, word, outlook og fleira.

Nánari upplýsingar og til að sækja um starfið er farið þá inn á Alfred.is sjá hér.

 

Bílstjóri
Gámaþjónustan hf óskar eftir því að ráða bílstjóra til starfa hjá fyrirtækinu.

Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af akstri stórra bíla og eru vinnuvéla- og kranaréttindi æskileg.

Vinnutími er virka daga 07:00 – 18:00.

Helgarvinna, eina helgi í mánuði eða oftar æskilegt.

Mikil vinna framundan.

Fjölbreytt vinna í boði.

Leitað er að heilsuhraustum einstaklingum.

Um framtíðarstarf er að ræða

Nánari upplýsingar og til að sækja um starfið er farið þá inn á Alfred.is sjá hér. 

Gamathj logo